Sara Bjarney Ólafsdóttir, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Margrét Sigmarsdóttir
{"title":"„Ef við náum ekki bekkjarstjórn þá getum við gleymt þessu“","authors":"Sara Bjarney Ólafsdóttir, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Margrét Sigmarsdóttir","doi":"10.24270/netla.2024/2","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Kennarar og starfsfólk skóla þurfa að ná til fjölbreytts hóps barna og styðja við nám, hegðun og líðan hvers og eins. Mikilvægt er að samskipti kennara og nemenda séu farsæl og þar skiptir bekkjarstjórnun miklu máli. Árangursrík bekkjarstjórnun eykur gæði kennslu og námsástundun og stuðlar auk þess að bættri líðan kennara og nemenda. Ef hún er ómarkviss getur það hins vegar valdið álagi og streitu, bæði fyrir nemendur og kennara. Þessi rannsókn fjallar um mat starfandi grunnskólakennara á námskeiði í gagnreyndum bekkjarstjórnunaraðferðum fyrir starfsfólk skóla, sem meðal annars voru sóttar í smiðju PMTO-foreldrafærni og SMT-skólafærni. Hagkvæmni og gagnsemi aðferðanna var metin; hvort það að takast markvisst á við að efla eigin bekkjarstjórnun og stuðning við félagsfærni nemenda nýttist starfandi grunnskólakennurum. Áhersla var lögð á að kanna sýn kennaranna á aðferðir sem þeir lærðu á námskeiðinu og nýttu svo á vettvangi með nemendum sínum, svo sem gagnsemi þeirra og hvort og hvaða aðferðir þeir sæju fyrir sér að nota áfram. Þátttakendur, alls ellefu talsins, voru starfandi grunnskólakennarar sem luku námskeiðinu og mátu afrakstur þess. Blönduðum rannsóknaraðferðum var beitt, meðal annars spurningalistum og mati á mætingu og þátttöku. Einnig voru tekin rýnihópaviðtöl við tvo mismunandi undirhópa þátttakenda. Samhljómur var um að það sem þátttakendur lærðu á námskeiðinu hefði borið árangur og að þeir myndu halda áfram að nýta aðferðirnar á vettvangi. Þá töldu þátttakendur þjálfun sem þessa nauðsynlega fyrir kennara, sérstaklega nýliða í stéttinni. Niðurstöður samræmast fyrri íslenskum rannsóknum á þessu sviði og benda til þess að þörf sé fyrir og áhugi á þjálfun í bekkjarstjórnun meðal kennara og starfsfólks skóla hérlendis. Fjallað er almennt um aðferðirnar og mikilvægi þeirra fyrir aðlögun nemenda og kennara.","PeriodicalId":507521,"journal":{"name":"Netla","volume":"95 4","pages":""},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"2024-04-13","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Netla","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/netla.2024/2","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0
Abstract
Kennarar og starfsfólk skóla þurfa að ná til fjölbreytts hóps barna og styðja við nám, hegðun og líðan hvers og eins. Mikilvægt er að samskipti kennara og nemenda séu farsæl og þar skiptir bekkjarstjórnun miklu máli. Árangursrík bekkjarstjórnun eykur gæði kennslu og námsástundun og stuðlar auk þess að bættri líðan kennara og nemenda. Ef hún er ómarkviss getur það hins vegar valdið álagi og streitu, bæði fyrir nemendur og kennara. Þessi rannsókn fjallar um mat starfandi grunnskólakennara á námskeiði í gagnreyndum bekkjarstjórnunaraðferðum fyrir starfsfólk skóla, sem meðal annars voru sóttar í smiðju PMTO-foreldrafærni og SMT-skólafærni. Hagkvæmni og gagnsemi aðferðanna var metin; hvort það að takast markvisst á við að efla eigin bekkjarstjórnun og stuðning við félagsfærni nemenda nýttist starfandi grunnskólakennurum. Áhersla var lögð á að kanna sýn kennaranna á aðferðir sem þeir lærðu á námskeiðinu og nýttu svo á vettvangi með nemendum sínum, svo sem gagnsemi þeirra og hvort og hvaða aðferðir þeir sæju fyrir sér að nota áfram. Þátttakendur, alls ellefu talsins, voru starfandi grunnskólakennarar sem luku námskeiðinu og mátu afrakstur þess. Blönduðum rannsóknaraðferðum var beitt, meðal annars spurningalistum og mati á mætingu og þátttöku. Einnig voru tekin rýnihópaviðtöl við tvo mismunandi undirhópa þátttakenda. Samhljómur var um að það sem þátttakendur lærðu á námskeiðinu hefði borið árangur og að þeir myndu halda áfram að nýta aðferðirnar á vettvangi. Þá töldu þátttakendur þjálfun sem þessa nauðsynlega fyrir kennara, sérstaklega nýliða í stéttinni. Niðurstöður samræmast fyrri íslenskum rannsóknum á þessu sviði og benda til þess að þörf sé fyrir og áhugi á þjálfun í bekkjarstjórnun meðal kennara og starfsfólks skóla hérlendis. Fjallað er almennt um aðferðirnar og mikilvægi þeirra fyrir aðlögun nemenda og kennara.
在这里,我们可以了解到,在蔚蓝的天空下,我们的孩子们是多么的可爱,他们的脸上洋溢着幸福的笑容,他们的生活是多么的丰富多彩。Mikilvægt er að samskipti kennara og nemenda séu farsæl og þar skiptir bekjarstjórnun miklu máli.我们的工作就是在 "唤醒 "和 "唤醒 "之间寻找平衡点,而不是在 "唤醒 "和 "唤醒 "之间寻找平衡点。如果你是一个有能力的人,那么你就会成为一个有能力的人,你会成为一个有能力的人,你会成为一个有能力的人。我们的目标是在全球范围内建立一个由 PMTO 和 SMT 组成的森林生态系统。我们的目标是:在全球范围内建立一个以森林为基础的生态系统,并在此基础上建立一个以森林为核心的生态系统。阿赫斯拉将自己的工作看成是一个 "锤子",而不是一个 "锤子 "和一个 "锤子",她将自己的工作看成是一个 "锤子 "和一个 "锤子",而不是一个 "锤子 "和一个 "锤子"。所有的人都在努力工作,以求在最短的时间内完成任务。在这一过程中,我们发现了许多新的问题,其中包括:人们的生活方式和生活习惯的改变。他们的生活方式也不尽相同。Samhljómur var um að það sem þátttakendur lærðu á námskeiðinu hefði borið árangur og að þeir myndu halda áfram að nýta aðferðirnar á vettvangi.我们的生活中充满了挑战和机遇。我们的团队将继续努力,为我们的客户提供最优质的产品和服务,为我们的客户创造最大的价值。Fjallað er almennt um aðferðirnar og mikilvægi þeirra fyrir aðlögun nemenda og kennara.