Life Cycle Assessment of Icelandic-Type Berm Breakwater

Elísabet Sunna Gunnarsdóttir, Majid Eskafi, Sigurður Sigurðarson, Kjartan Elíasson, Pétur Ingi Sveinbjörnsson
{"title":"Life Cycle Assessment of Icelandic-Type Berm Breakwater","authors":"Elísabet Sunna Gunnarsdóttir, Majid Eskafi, Sigurður Sigurðarson, Kjartan Elíasson, Pétur Ingi Sveinbjörnsson","doi":"10.33112/ije.30.1","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Með vaxandi nauðsyn til takast á við loftslagsbreytingar og draga úr umhverfisáhrifum frá byggingu mannvirkja er mikilvægt að rannsaka og innleiða umhverfisvænni kosti. Þessi rannsókn fjallar um að meta kolefnisspor frá byggingu brimvarnargarða. Rannsóknin skoðar samanburð á kolefnisspori frá byggingu íslenska bermugarðsins og hefðbundins brimvarnargarðs (ConRMB) með steyptum einingum með ýtarlegri lífsferilsgreiningu. Lífsferilsgreiningunni er skipt niður í nokkra hluta: öflun/framleiðsla á byggingarefnum, flutningur á byggingarstað og samsetning á byggingarstað.\n\nÍslenskur bermugarður býður upp á hönnun sem nýtir náttúrulegt berg sem gefur tækifæri til að draga verulega úr hnatthlýnunarmætti frá byggingu brimvarnargarða.\n\nNiðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að íslenskur bermugarður hefur þó nokkra kosti fram yfir ConRMB þegar kemur að kolefnisspori byggingar brimvarnargarðs í Straumsvíkurshöfn á Íslandi. Umfram allt er íslenski bermugaðurinn með verulega lægri hnatthlýnunarmátt samanborið við hefðbundinn brimvarnargarð. Sú innsýn sem fæst með þessari rannsókn veitir mikilvægar upplýsingar fyrir ákvarðanatöku hagsmunaaðila.\n\n\nWith the growing urgency to address climate change and reduce the environmental impacts of construction, there is an increasing necessity to explore and implement environmentally friendly solutions. This study focuses on evaluating the Carbon Footprint (CF) associated with the construction of breakwaters. The study compares the CF of Icelandic-type berm breakwater (IceBB) and concrete armor unit conventional rubble mound berm breakwater (ConRMB) through a comprehensive Life Cycle Assessment (LCA). The LCA analysis encompasses various stages, including procurement/production of raw materials, transport to site, and construction on site. IceBB offers a design that utilizes natural rock which reduces the Global Warming Potential (GWP) associated with breakwater construction.\nThe findings of the study indicate several advantages of IceBB over ConRMB in terms of its CF for the case study of the Straumsvik port in Iceland. Above all, IceBB has a significantly lower GWP compared to ConRMB.\nThe insights gained from this study provide valuable information for stakeholders involved in coastal projects.","PeriodicalId":280722,"journal":{"name":"Icelandic Journal of Engineering","volume":"336 5","pages":""},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"2024-04-01","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Icelandic Journal of Engineering","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.33112/ije.30.1","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0

Abstract

Með vaxandi nauðsyn til takast á við loftslagsbreytingar og draga úr umhverfisáhrifum frá byggingu mannvirkja er mikilvægt að rannsaka og innleiða umhverfisvænni kosti. Þessi rannsókn fjallar um að meta kolefnisspor frá byggingu brimvarnargarða. Rannsóknin skoðar samanburð á kolefnisspori frá byggingu íslenska bermugarðsins og hefðbundins brimvarnargarðs (ConRMB) með steyptum einingum með ýtarlegri lífsferilsgreiningu. Lífsferilsgreiningunni er skipt niður í nokkra hluta: öflun/framleiðsla á byggingarefnum, flutningur á byggingarstað og samsetning á byggingarstað. Íslenskur bermugarður býður upp á hönnun sem nýtir náttúrulegt berg sem gefur tækifæri til að draga verulega úr hnatthlýnunarmætti frá byggingu brimvarnargarða. Niðurstöður rannsóknarinnar leiða í ljós að íslenskur bermugarður hefur þó nokkra kosti fram yfir ConRMB þegar kemur að kolefnisspori byggingar brimvarnargarðs í Straumsvíkurshöfn á Íslandi. Umfram allt er íslenski bermugaðurinn með verulega lægri hnatthlýnunarmátt samanborið við hefðbundinn brimvarnargarð. Sú innsýn sem fæst með þessari rannsókn veitir mikilvægar upplýsingar fyrir ákvarðanatöku hagsmunaaðila. With the growing urgency to address climate change and reduce the environmental impacts of construction, there is an increasing necessity to explore and implement environmentally friendly solutions. This study focuses on evaluating the Carbon Footprint (CF) associated with the construction of breakwaters. The study compares the CF of Icelandic-type berm breakwater (IceBB) and concrete armor unit conventional rubble mound berm breakwater (ConRMB) through a comprehensive Life Cycle Assessment (LCA). The LCA analysis encompasses various stages, including procurement/production of raw materials, transport to site, and construction on site. IceBB offers a design that utilizes natural rock which reduces the Global Warming Potential (GWP) associated with breakwater construction. The findings of the study indicate several advantages of IceBB over ConRMB in terms of its CF for the case study of the Straumsvik port in Iceland. Above all, IceBB has a significantly lower GWP compared to ConRMB. The insights gained from this study provide valuable information for stakeholders involved in coastal projects.
查看原文
分享 分享
微信好友 朋友圈 QQ好友 复制链接
本刊更多论文
冰岛型护堤防波堤的生命周期评估
我的目标是,通过对新技术和新产品的研究,使我们的产品和服务更符合市场需求,并降低成本。这些费用都是由芬兰政府支付的。我们的研究表明,从语言和文化的角度来看,ConRMB(Cysteptum einingum með ýtarlegri lífsferilsgreiningu)是一个很好的选择。"(ConRMB) "指的是(ConRMB)中的"(ConRMB)":öflun/framleiðsla á byggingarefnum, flutningur á byggingarstað og samsetning á byggingarstað。在中国,人民币对外币的汇率是以美元计价的,而人民币对外币的汇率是以欧元计价的。所有这些都是为了确保我们的国家能在世界范围内获得更多的资源,同时也是为了确保我们的国家能在世界范围内获得更多的资源。随着应对气候变化和减少建筑对环境影响的紧迫性日益增加,探索和实施环境友好型解决方案的必要性也与日俱增。本研究的重点是评估与防波堤建设相关的碳足迹(CF)。研究通过全面的生命周期评估(LCA),比较了冰岛型护堤防波堤(IceBB)和混凝土装甲单元传统碎石堆护堤防波堤(ConRMB)的碳足迹。生命周期评估分析包括原材料采购/生产、运输到现场以及现场施工等各个阶段。研究结果表明,在冰岛 Straumsvik 港口的案例研究中,与 ConRMB 相比,IceBB 在 CF 方面具有多项优势。最重要的是,与 ConRMB 相比,IceBB 的全球升温潜能值要低得多。这项研究获得的见解为参与沿海项目的利益相关者提供了宝贵的信息。
本文章由计算机程序翻译,如有差异,请以英文原文为准。
求助全文
约1分钟内获得全文 去求助
来源期刊
自引率
0.00%
发文量
0
期刊最新文献
Starfsumhverfi og helstu aðferðir íslenskra verkefnastjóra Life Cycle Assessment of Icelandic-Type Berm Breakwater Sjálfakandi ökutæki á Íslandi: Viðhorf almennings gagnvart nýjum ferðamáta Frammistöðumat á umfangsmiklum nemendateymum Ísland í dag - Nærri tveimur áratugum síðar
×
引用
GB/T 7714-2015
复制
MLA
复制
APA
复制
导出至
BibTeX EndNote RefMan NoteFirst NoteExpress
×
×
提示
您的信息不完整,为了账户安全,请先补充。
现在去补充
×
提示
您因"违规操作"
具体请查看互助需知
我知道了
×
提示
现在去查看 取消
×
提示
确定
0
微信
客服QQ
Book学术公众号 扫码关注我们
反馈
×
意见反馈
请填写您的意见或建议
请填写您的手机或邮箱
已复制链接
已复制链接
快去分享给好友吧!
我知道了
×
扫码分享
扫码分享
Book学术官方微信
Book学术文献互助
Book学术文献互助群
群 号:481959085
Book学术
文献互助 智能选刊 最新文献 互助须知 联系我们:info@booksci.cn
Book学术提供免费学术资源搜索服务,方便国内外学者检索中英文文献。致力于提供最便捷和优质的服务体验。
Copyright © 2023 Book学术 All rights reserved.
ghs 京公网安备 11010802042870号 京ICP备2023020795号-1