Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum

IF 0.3 Q4 EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education Pub Date : 2021-07-02 DOI:10.24270/tuuom.2021.30.4
Sveinbjörg Björnsdóttir, Sigríður Margrét Sigurðardóttir, A. Jóhannesdóttir
{"title":"Faglegt lærdómssamfélag og starfsánægja í leikskólum","authors":"Sveinbjörg Björnsdóttir, Sigríður Margrét Sigurðardóttir, A. Jóhannesdóttir","doi":"10.24270/tuuom.2021.30.4","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og starfsánægju starfsfólks. Spurningakönnun var send til starfsfólks, annars en stjórnenda, á fimm leikskólum, byggð á mælitæki sem mælir fimm víddir faglegs lærdómssamfélags og aðlagað var að íslensku leikskólastarfi. Niðurstöður benda til þess að starfsfólk upplifi almennt einkenni faglegs lærdómssamfélags en mismikil milli skóla. Leikskólakennarar upplifa einkennin fremur en annað starfsfólk og mun fremur en leiðbeinendur. Draga má þá ályktun að efling faglegs lærdómssamfélags, sem styður frumkvæði og þekkingarmiðlun til starfsfólks og jafnari þátttöku í ákvarðanatöku, sé leið til að efla starfsfánægju og minnka starfsmannaveltu. Helsta hindrunin snýr að tíma til samvinnu um faglegt starf og björgum leikskólans. Svo virðist sem huga þurfi betur að því að byggja upp menningu sem styður grunnvíddir faglegs lærdómssamfélags þar sem allt starfsfólk, þar með taldir leiðbeinendur, fær í auknum mæli notið sín í starfi deildanna.","PeriodicalId":40418,"journal":{"name":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","volume":"1 1","pages":""},"PeriodicalIF":0.3000,"publicationDate":"2021-07-02","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/tuuom.2021.30.4","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"Q4","JCRName":"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0

Abstract

Áhersla hefur verið lögð á það í aðalnámskrá og víðar að leikskólar starfi eftir hugmyndum um lærdómssamfélag. Markmið þessarar rannsóknar var að varpa ljósi á stöðu faglegs lærdómssamfélags innan leikskóla og tengsl þess við menntunarlega stöðu og starfsánægju starfsfólks. Spurningakönnun var send til starfsfólks, annars en stjórnenda, á fimm leikskólum, byggð á mælitæki sem mælir fimm víddir faglegs lærdómssamfélags og aðlagað var að íslensku leikskólastarfi. Niðurstöður benda til þess að starfsfólk upplifi almennt einkenni faglegs lærdómssamfélags en mismikil milli skóla. Leikskólakennarar upplifa einkennin fremur en annað starfsfólk og mun fremur en leiðbeinendur. Draga má þá ályktun að efling faglegs lærdómssamfélags, sem styður frumkvæði og þekkingarmiðlun til starfsfólks og jafnari þátttöku í ákvarðanatöku, sé leið til að efla starfsfánægju og minnka starfsmannaveltu. Helsta hindrunin snýr að tíma til samvinnu um faglegt starf og björgum leikskólans. Svo virðist sem huga þurfi betur að því að byggja upp menningu sem styður grunnvíddir faglegs lærdómssamfélags þar sem allt starfsfólk, þar með taldir leiðbeinendur, fær í auknum mæli notið sín í starfi deildanna.
查看原文
分享 分享
微信好友 朋友圈 QQ好友 复制链接
本刊更多论文
专业学习型社会与学校快乐
它已被纳入主要课程以及学校在多大程度上根据学习社区的理念开展工作。本研究的目的是强调专业学术团体在学校中的地位及其与员工的教育地位和职业满意度的关系。该调查基于一种测量专业学习社区五个维度的测量工具,并根据冰岛玩具行业进行了调整,发送给了五所玩具学校的工作人员,而不是管理人员。研究结果表明,员工经历的是职业学习社区的一般症状,而不是学校之间的差异。教师比其他工作人员和教师更容易出现症状。然后可以得出结论,职业学习社区支持工作人员的初等教育和知识共享以及平等参与决策,是增加工作贫困和降低工作人员生产力的一种方式。主要的障碍是在专业工作中合作和拯救学校的时间。似乎应该考虑建立一种文化,支持职业学习社区的基本层面,在那里,包括指导在内的所有工作人员都越来越多地用于各部门的工作。
本文章由计算机程序翻译,如有差异,请以英文原文为准。
求助全文
约1分钟内获得全文 去求助
来源期刊
自引率
0.00%
发文量
14
审稿时长
32 weeks
期刊最新文献
„Áfram í gegnum þennan brimskafl“: Greining á tilkynningum rektors Háskóla Íslands á tímum COVID 19 Starfendarannsókn til starfsþróunar leikskólakennara: Ávinningur og áskoranir Kennsluhættir náttúrufræða í skyldunámi Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla „Drasl sem gull“: Áhersla leikskóla á opinn efnivið og val barna á leikjum í kynjafræðilegu ljósi
×
引用
GB/T 7714-2015
复制
MLA
复制
APA
复制
导出至
BibTeX EndNote RefMan NoteFirst NoteExpress
×
×
提示
您的信息不完整,为了账户安全,请先补充。
现在去补充
×
提示
您因"违规操作"
具体请查看互助需知
我知道了
×
提示
现在去查看 取消
×
提示
确定
0
微信
客服QQ
Book学术公众号 扫码关注我们
反馈
×
意见反馈
请填写您的意见或建议
请填写您的手机或邮箱
已复制链接
已复制链接
快去分享给好友吧!
我知道了
×
扫码分享
扫码分享
Book学术官方微信
Book学术文献互助
Book学术文献互助群
群 号:481959085
Book学术
文献互助 智能选刊 最新文献 互助须知 联系我们:info@booksci.cn
Book学术提供免费学术资源搜索服务,方便国内外学者检索中英文文献。致力于提供最便捷和优质的服务体验。
Copyright © 2023 Book学术 All rights reserved.
ghs 京公网安备 11010802042870号 京ICP备2023020795号-1