{"title":"ART virðist smart: Árangur af reiðistjórnunarúrræðinu ART fyrir börn","authors":"Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Ingibjörg Þórðardóttir, Sigurlína Davíðsdóttir, Sigurgrímur Skúlason","doi":"10.24270/TUUOM.2021.30.1","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Markmið rannsóknarinnar var að kanna árangur af reiðistjórnunarúrræðinu ART. Mat á árangri ART byggðist á svörum frá tólf börnum, tíu foreldrum þeirra og tólf kennurum þeirra. Notaðir voru ASEBA-listar sem eru skimunarlistar og mæla ýmis vandkvæði, fyrir og eftir ART, til að meta árangur úrræðisins. Marktækt færri vandkvæði komu fram hjá börnunum eftir ART en fyrir meðferðina. Að mati barnanna hafði árásarhneigð þeirra minnkað og dregið hafði úr hegðunarvanda þeirra og andstöðu við reglur. Að mati foreldra og kennara hafði almennt dregið úr einkennum sem tengdust hegðun og líðan. Einnig hafði dregið úr kvíða, félagslegum vandkvæðum, árásarhneigð, hegðunarvanda og andstöðu við reglur. Þar sem ekki var um samanburðarhóp að ræða er þó erfitt að fullyrða um að sá árangur sem náðist sé eingöngu úrræðinu að þakka.","PeriodicalId":40418,"journal":{"name":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","volume":null,"pages":null},"PeriodicalIF":0.3000,"publicationDate":"2021-07-02","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/TUUOM.2021.30.1","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"Q4","JCRName":"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0
Abstract
Markmið rannsóknarinnar var að kanna árangur af reiðistjórnunarúrræðinu ART. Mat á árangri ART byggðist á svörum frá tólf börnum, tíu foreldrum þeirra og tólf kennurum þeirra. Notaðir voru ASEBA-listar sem eru skimunarlistar og mæla ýmis vandkvæði, fyrir og eftir ART, til að meta árangur úrræðisins. Marktækt færri vandkvæði komu fram hjá börnunum eftir ART en fyrir meðferðina. Að mati barnanna hafði árásarhneigð þeirra minnkað og dregið hafði úr hegðunarvanda þeirra og andstöðu við reglur. Að mati foreldra og kennara hafði almennt dregið úr einkennum sem tengdust hegðun og líðan. Einnig hafði dregið úr kvíða, félagslegum vandkvæðum, árásarhneigð, hegðunarvanda og andstöðu við reglur. Þar sem ekki var um samanburðarhóp að ræða er þó erfitt að fullyrða um að sá árangur sem náðist sé eingöngu úrræðinu að þakka.