{"title":"Frá útilokun til valkvæðrar þátttöku: Feður í uppeldisritum 1846–2010","authors":"Ingólfur V. Gíslason","doi":"10.24270/tuuom.2018.27.2","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Hugmyndir um föður- og móðurhlutverkið skipta meginmáli fyrir stöðu og möguleika karla og kvenna. Samfélagslegir þættir þeirra hlutverka eru breytingum háðir og hvíla meðal annars á þeim félagslegu römmum sem konum og körlum eru settir og samfélagslegri orðræðu. Í þessari grein er fjallað um það hvernig föðurhlutverkið birtist í bókum og bæklingum sem út komu á Íslandi frá 1846 til 2010 og fjalla um meðgöngu, fæðingu og umönnun ungbarna. Þrjú megintímabil birtast, sem einkennast af fjarveru föður, aðstoðarmannsstöðu hans og loks virkri þátttöku í ferlinu. Jafnframt má sjá að faðirinn er þó aldrei jafngildur umönnunaraðili, hann er á hliðarlínunni en móðirin er hið sjálfgefna foreldri.","PeriodicalId":40418,"journal":{"name":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","volume":" ","pages":""},"PeriodicalIF":0.3000,"publicationDate":"2018-06-13","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"1","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/tuuom.2018.27.2","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"Q4","JCRName":"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH","Score":null,"Total":0}
引用次数: 1
Abstract
Hugmyndir um föður- og móðurhlutverkið skipta meginmáli fyrir stöðu og möguleika karla og kvenna. Samfélagslegir þættir þeirra hlutverka eru breytingum háðir og hvíla meðal annars á þeim félagslegu römmum sem konum og körlum eru settir og samfélagslegri orðræðu. Í þessari grein er fjallað um það hvernig föðurhlutverkið birtist í bókum og bæklingum sem út komu á Íslandi frá 1846 til 2010 og fjalla um meðgöngu, fæðingu og umönnun ungbarna. Þrjú megintímabil birtast, sem einkennast af fjarveru föður, aðstoðarmannsstöðu hans og loks virkri þátttöku í ferlinu. Jafnframt má sjá að faðirinn er þó aldrei jafngildur umönnunaraðili, hann er á hliðarlínunni en móðirin er hið sjálfgefna foreldri.