Vinatengsl unglinga og stuðningur vina eftir uppruna

IF 0.3 Q4 EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education Pub Date : 2022-08-04 DOI:10.24270/tuuom.2022.31.1
Eyrún María Rúnarsdóttir
{"title":"Vinatengsl unglinga og stuðningur vina eftir uppruna","authors":"Eyrún María Rúnarsdóttir","doi":"10.24270/tuuom.2022.31.1","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Þau tengsl sem unglingar mynda við flutning til nýs lands geta ráðið miklu um líðan þeirra og velferð. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á vinatengsl eftir uppruna unglinga. Kannaður var fjöldi vina af íslenskum og erlendum uppruna og stuðningur frá þeim, tengsl vinafjölda og hlutfalls nemenda af erlendum uppruna í skóla þátttakenda og tengsl aldurs við flutning til Íslands og vinafjölda. Gögnum var safnað með spurningalistakönnun sem lögð var fyrir í níu grunnskólum. Alls svöruðu 806 unglingar úr 8., 9. og 10. bekk könnuninni og var svarhlutfall 82%. Niðurstöður sýndu að vinir tilheyrðu frekar sama upprunahópi en hópi af ólíkum uppruna. Eftir því sem hlutfall nemenda af erlendum uppruna var hærra í skóla jukust líkur á að ungmenni af íslenskum uppruna ættu vini af erlendum uppruna. Því yngri sem unglingur var við flutning til Íslands, þeim mun líklegra var að hann ætti marga vini af íslenskum uppruna.","PeriodicalId":40418,"journal":{"name":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","volume":null,"pages":null},"PeriodicalIF":0.3000,"publicationDate":"2022-08-04","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":null,"platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.1","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"Q4","JCRName":"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0

Abstract

Þau tengsl sem unglingar mynda við flutning til nýs lands geta ráðið miklu um líðan þeirra og velferð. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á vinatengsl eftir uppruna unglinga. Kannaður var fjöldi vina af íslenskum og erlendum uppruna og stuðningur frá þeim, tengsl vinafjölda og hlutfalls nemenda af erlendum uppruna í skóla þátttakenda og tengsl aldurs við flutning til Íslands og vinafjölda. Gögnum var safnað með spurningalistakönnun sem lögð var fyrir í níu grunnskólum. Alls svöruðu 806 unglingar úr 8., 9. og 10. bekk könnuninni og var svarhlutfall 82%. Niðurstöður sýndu að vinir tilheyrðu frekar sama upprunahópi en hópi af ólíkum uppruna. Eftir því sem hlutfall nemenda af erlendum uppruna var hærra í skóla jukust líkur á að ungmenni af íslenskum uppruna ættu vini af erlendum uppruna. Því yngri sem unglingur var við flutning til Íslands, þeim mun líklegra var að hann ætti marga vini af íslenskum uppruna.
查看原文
分享 分享
微信好友 朋友圈 QQ好友 复制链接
本刊更多论文
年轻人的心情和对朋友的支持
年轻人在搬到一个新国家时建立的联系可以提供很大的安慰和福祉。这项研究的目的是揭示来自青少年的复古数据。考察了冰岛和外国血统的朋友数量及其支持,朋友数量与参与学校外国血统学生比例之间的关系,年龄与转学到冰岛之间的关系以及朋友数量。数据是使用在九所小学设立的问卷收集的。共有806名来自8-9岁的青少年做出了回应。和10。有效率为82%。结果表明,朋友更多地属于同一来源群体,而不是不同来源的群体。由于外国血统的学生在学校的比例更高,冰岛血统的年轻人成为外国血统朋友的可能性也更大。十几岁的他搬到冰岛时越年轻,就越有可能有很多冰岛血统的朋友。
本文章由计算机程序翻译,如有差异,请以英文原文为准。
求助全文
约1分钟内获得全文 去求助
来源期刊
自引率
0.00%
发文量
14
审稿时长
32 weeks
期刊最新文献
„Áfram í gegnum þennan brimskafl“: Greining á tilkynningum rektors Háskóla Íslands á tímum COVID 19 Starfendarannsókn til starfsþróunar leikskólakennara: Ávinningur og áskoranir Kennsluhættir náttúrufræða í skyldunámi Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla „Drasl sem gull“: Áhersla leikskóla á opinn efnivið og val barna á leikjum í kynjafræðilegu ljósi
×
引用
GB/T 7714-2015
复制
MLA
复制
APA
复制
导出至
BibTeX EndNote RefMan NoteFirst NoteExpress
×
×
提示
您的信息不完整,为了账户安全,请先补充。
现在去补充
×
提示
您因"违规操作"
具体请查看互助需知
我知道了
×
提示
现在去查看 取消
×
提示
确定
0
微信
客服QQ
Book学术公众号 扫码关注我们
反馈
×
意见反馈
请填写您的意见或建议
请填写您的手机或邮箱
已复制链接
已复制链接
快去分享给好友吧!
我知道了
×
扫码分享
扫码分享
Book学术官方微信
Book学术文献互助
Book学术文献互助群
群 号:481959085
Book学术
文献互助 智能选刊 最新文献 互助须知 联系我们:info@booksci.cn
Book学术提供免费学术资源搜索服务,方便国内外学者检索中英文文献。致力于提供最便捷和优质的服务体验。
Copyright © 2023 Book学术 All rights reserved.
ghs 京公网安备 11010802042870号 京ICP备2023020795号-1