"Ég er enn að hugsa um að byrja aftur"

Netla Pub Date : 2024-06-03 DOI:10.24270/netla.2024/7
Brynja Þorgeirsdóttir
{"title":"\"Ég er enn að hugsa um að byrja aftur\"","authors":"Brynja Þorgeirsdóttir","doi":"10.24270/netla.2024/7","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Markmið þessarar rannsóknar var að leiða í ljós helstu ástæður mikils brotthvarfs meðal BA nemenda í Íslensku sem öðru máli, í þeim tilgangi að leita leiða til að sporna gegn því. Aðeins um 16% nemendanna útskrifast með BA gráðu í samanburði við 53% grunnnema í Háskóla Íslands sem heild. Rannsóknir á liðnum áratugum hafa aukið skilning á því hvernig ýmsar félagslegar, menningarlegar, efnahagslegar og stofnanalægar breytur, í samspili við einstaklingsbundna þætti, hafa áhrif á ákvörðun nemenda um að hætta námi fyrir útskrift. Meginrannsóknarspurningin í þessari rannsókn var hvernig nemendur skýra eigið brotthvarf, ásamt því hvert markmið þeirra væri með náminu og hvað einkennir samsetningu hópsins. Spurningakönnun var send á alla nemendur sem hafa skráð sig í námið síðastliðin tíu ár (2013 til 2023). Fjöldi í þýði var 1150 nemendur og var svarhlutfall 37,5%. Niðurstöður sýna að nemendahópurinn er afar ólíkur öðrum grunnnemum í íslenskum háskólum hvað varðar fjölbreyttan uppruna, atvinnuþátttöku og aldur. Mikill meirihluti, eða 82%, ætlar sér að útskrifast af námsbrautinni en mætir ýmsum hindrunum. Svarendur nefna helst skort á tíma, efnahagslegar og vinnutengdar ástæður ásamt óánægju með áherslur í náminu og tengingu þess við markmið þeirra og félagslegan veruleika. Námsskipulagið hafi verið steinn í götu þeirra og fjarnám eða sveigjanlegra skipulag myndi auðvelda þeim ástundun. Þrátt fyrir það telja um 70% þeirra sem hættu að námið hafi gagnast þeim vel. Niðurstöðurnar gefa til kynna mikilvæg tækifæri til úrbóta, svo sem breytingar á verklagi, skipulagi, þróun kennsluhátta og kennslumenningar. Enn fremur birtust skýrar vísbendingar um tækifæri til að tengja námsáherslur betur við fjölbreyttan reynsluheim og markmið nemenda, og að öflugri upplýsingagjöf ásamt sterkara námssamfélagi gæti unnið gegn brotthvarfi.","PeriodicalId":507521,"journal":{"name":"Netla","volume":null,"pages":null},"PeriodicalIF":0.0000,"publicationDate":"2024-06-03","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"0","resultStr":"{\"title\":\"„Ég er enn að hugsa um að byrja aftur“\",\"authors\":\"Brynja Þorgeirsdóttir\",\"doi\":\"10.24270/netla.2024/7\",\"DOIUrl\":null,\"url\":null,\"abstract\":\"Markmið þessarar rannsóknar var að leiða í ljós helstu ástæður mikils brotthvarfs meðal BA nemenda í Íslensku sem öðru máli, í þeim tilgangi að leita leiða til að sporna gegn því. Aðeins um 16% nemendanna útskrifast með BA gráðu í samanburði við 53% grunnnema í Háskóla Íslands sem heild. Rannsóknir á liðnum áratugum hafa aukið skilning á því hvernig ýmsar félagslegar, menningarlegar, efnahagslegar og stofnanalægar breytur, í samspili við einstaklingsbundna þætti, hafa áhrif á ákvörðun nemenda um að hætta námi fyrir útskrift. Meginrannsóknarspurningin í þessari rannsókn var hvernig nemendur skýra eigið brotthvarf, ásamt því hvert markmið þeirra væri með náminu og hvað einkennir samsetningu hópsins. Spurningakönnun var send á alla nemendur sem hafa skráð sig í námið síðastliðin tíu ár (2013 til 2023). Fjöldi í þýði var 1150 nemendur og var svarhlutfall 37,5%. Niðurstöður sýna að nemendahópurinn er afar ólíkur öðrum grunnnemum í íslenskum háskólum hvað varðar fjölbreyttan uppruna, atvinnuþátttöku og aldur. Mikill meirihluti, eða 82%, ætlar sér að útskrifast af námsbrautinni en mætir ýmsum hindrunum. Svarendur nefna helst skort á tíma, efnahagslegar og vinnutengdar ástæður ásamt óánægju með áherslur í náminu og tengingu þess við markmið þeirra og félagslegan veruleika. Námsskipulagið hafi verið steinn í götu þeirra og fjarnám eða sveigjanlegra skipulag myndi auðvelda þeim ástundun. Þrátt fyrir það telja um 70% þeirra sem hættu að námið hafi gagnast þeim vel. Niðurstöðurnar gefa til kynna mikilvæg tækifæri til úrbóta, svo sem breytingar á verklagi, skipulagi, þróun kennsluhátta og kennslumenningar. Enn fremur birtust skýrar vísbendingar um tækifæri til að tengja námsáherslur betur við fjölbreyttan reynsluheim og markmið nemenda, og að öflugri upplýsingagjöf ásamt sterkara námssamfélagi gæti unnið gegn brotthvarfi.\",\"PeriodicalId\":507521,\"journal\":{\"name\":\"Netla\",\"volume\":null,\"pages\":null},\"PeriodicalIF\":0.0000,\"publicationDate\":\"2024-06-03\",\"publicationTypes\":\"Journal Article\",\"fieldsOfStudy\":null,\"isOpenAccess\":false,\"openAccessPdf\":\"\",\"citationCount\":\"0\",\"resultStr\":null,\"platform\":\"Semanticscholar\",\"paperid\":null,\"PeriodicalName\":\"Netla\",\"FirstCategoryId\":\"1085\",\"ListUrlMain\":\"https://doi.org/10.24270/netla.2024/7\",\"RegionNum\":0,\"RegionCategory\":null,\"ArticlePicture\":[],\"TitleCN\":null,\"AbstractTextCN\":null,\"PMCID\":null,\"EPubDate\":\"\",\"PubModel\":\"\",\"JCR\":\"\",\"JCRName\":\"\",\"Score\":null,\"Total\":0}","platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Netla","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/netla.2024/7","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"","JCRName":"","Score":null,"Total":0}
引用次数: 0

摘要

这些数据表明,在过去的几年中,英国国家统计局(BA)的统计数据显示,有16%的英国人不喜欢爱尔兰,有53%的人不喜欢爱尔兰。其中,16% 的人不愿意去澳大利亚,53% 的人不愿意去冰岛。这些学生的学习成绩从高中毕业、大学毕业、研究生毕业到大学毕业都是一样的。在这个过程中,你会发现,在你的生活中,有很多事情都是可以改变的,比如,你会发现自己的生活变得更加丰富多彩,比如,你会发现自己的生活变得更加多姿多彩,比如,你会发现自己的生活变得更加丰富多彩,比如,你会发现自己的生活变得更加多姿多彩,比如,你会发现自己的生活变得更加多姿多彩。从 2013 年到 2023 年,Spurningakönnun 将在全球范围内开展业务。数据总量为 1150 项,占总数据量的 37.5%。这些国家的人口总数、人口密度和人口流动率都远高于其他国家,而且这些国家的人口数量、人口密度和人口流动率都高于其他国家。82%的受访者表示,他们在工作中遇到了困难。在这些数据中,有的数据被认为是 "无用 "的,有的数据被认为是 "有用 "的,有的数据被认为是 "无用 "的,有的数据被认为是 "有用 "的。我们的目标是:在全球范围内,通过对全球环境的研究和分析,为人类的生存和发展做出贡献。我们的数据为 70%。在这些国家中,有很多人都在努力提高自己的技能,以适应不同的环境,例如,他们的生活习惯、饮食习惯、学习习惯和工作习惯。此外,我们还将继续努力,以实现我们的目标。
本文章由计算机程序翻译,如有差异,请以英文原文为准。
查看原文
分享 分享
微信好友 朋友圈 QQ好友 复制链接
本刊更多论文
„Ég er enn að hugsa um að byrja aftur“
Markmið þessarar rannsóknar var að leiða í ljós helstu ástæður mikils brotthvarfs meðal BA nemenda í Íslensku sem öðru máli, í þeim tilgangi að leita leiða til að sporna gegn því. Aðeins um 16% nemendanna útskrifast með BA gráðu í samanburði við 53% grunnnema í Háskóla Íslands sem heild. Rannsóknir á liðnum áratugum hafa aukið skilning á því hvernig ýmsar félagslegar, menningarlegar, efnahagslegar og stofnanalægar breytur, í samspili við einstaklingsbundna þætti, hafa áhrif á ákvörðun nemenda um að hætta námi fyrir útskrift. Meginrannsóknarspurningin í þessari rannsókn var hvernig nemendur skýra eigið brotthvarf, ásamt því hvert markmið þeirra væri með náminu og hvað einkennir samsetningu hópsins. Spurningakönnun var send á alla nemendur sem hafa skráð sig í námið síðastliðin tíu ár (2013 til 2023). Fjöldi í þýði var 1150 nemendur og var svarhlutfall 37,5%. Niðurstöður sýna að nemendahópurinn er afar ólíkur öðrum grunnnemum í íslenskum háskólum hvað varðar fjölbreyttan uppruna, atvinnuþátttöku og aldur. Mikill meirihluti, eða 82%, ætlar sér að útskrifast af námsbrautinni en mætir ýmsum hindrunum. Svarendur nefna helst skort á tíma, efnahagslegar og vinnutengdar ástæður ásamt óánægju með áherslur í náminu og tengingu þess við markmið þeirra og félagslegan veruleika. Námsskipulagið hafi verið steinn í götu þeirra og fjarnám eða sveigjanlegra skipulag myndi auðvelda þeim ástundun. Þrátt fyrir það telja um 70% þeirra sem hættu að námið hafi gagnast þeim vel. Niðurstöðurnar gefa til kynna mikilvæg tækifæri til úrbóta, svo sem breytingar á verklagi, skipulagi, þróun kennsluhátta og kennslumenningar. Enn fremur birtust skýrar vísbendingar um tækifæri til að tengja námsáherslur betur við fjölbreyttan reynsluheim og markmið nemenda, og að öflugri upplýsingagjöf ásamt sterkara námssamfélagi gæti unnið gegn brotthvarfi.
求助全文
通过发布文献求助,成功后即可免费获取论文全文。 去求助
来源期刊
自引率
0.00%
发文量
0
期刊最新文献
„Ég hreinlega get ekki beðið eftir að hefjast handa“ „Ég er enn að hugsa um að byrja aftur“ „Ef við náum ekki bekkjarstjórn þá getum við gleymt þessu“ Leikur og þátttaka barna í leikskólastarfi Í góðu tómi
×
引用
GB/T 7714-2015
复制
MLA
复制
APA
复制
导出至
BibTeX EndNote RefMan NoteFirst NoteExpress
×
×
提示
您的信息不完整,为了账户安全,请先补充。
现在去补充
×
提示
您因"违规操作"
具体请查看互助需知
我知道了
×
提示
现在去查看 取消
×
提示
确定
0
微信
客服QQ
Book学术公众号 扫码关注我们
反馈
×
意见反馈
请填写您的意见或建议
请填写您的手机或邮箱
已复制链接
已复制链接
快去分享给好友吧!
我知道了
×
扫码分享
扫码分享
Book学术官方微信
Book学术文献互助
Book学术文献互助群
群 号:481959085
Book学术
文献互助 智能选刊 最新文献 互助须知 联系我们:info@booksci.cn
Book学术提供免费学术资源搜索服务,方便国内外学者检索中英文文献。致力于提供最便捷和优质的服务体验。
Copyright © 2023 Book学术 All rights reserved.
ghs 京公网安备 11010802042870号 京ICP备2023020795号-1