{"title":"“让孩子在有优势的时候茁壮成长”。父母支持有学习困难的孩子的经验","authors":"Ingibjörg Karlsdóttir, Sigrún Harðardóttir","doi":"10.24270/tuuom.2022.31.2","DOIUrl":null,"url":null,"abstract":"Hér er sagt frá niðurstöðum rannsóknar á upplifun og reynslu foreldra barna sem stríða við námserfiðleika í grunnskólum og hafa verið greind með ADHD, einhverfu, almenna og sértæka námserfiðleika, tilfinninga- og félagslega erfiðleika og tourette-heilkenni. Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem snýst um stuðning við grunnskólanemendur með námserfiðleika. Markmið þessa hluta rannsóknarinnar var að kanna reynslu foreldra af þeim stuðningi sem börnum þeirra stendur til boða innan skóla. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hver er upplifun og reynsla foreldra barna með námserfiðleika af stuðningi innan grunnskóla? Tekin voru fimm rýnihópaviðtöl við foreldra. Alls tóku 22 foreldrar þátt. Niðurstöður sýna ánægju foreldra með ýmsa þætti í skólastarfinu, svo sem einstaklingsnámskrá, námsver og hvernig unnið var með aðlögun náms til að mæta þörfum barnanna. Foreldrar voru aftur á móti ekki eins ánægðir með samskiptin milli skóla og heimilis, álag vegna heimanáms og framboð á námsefni fyrir börnin. Heildarniðurstöður sýna að foreldrar kalla eftir bættum samskiptum milli skóla og heimila, auknum stuðningi fyrir börnin og breyttum áherslum í námi.","PeriodicalId":40418,"journal":{"name":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","volume":null,"pages":null},"PeriodicalIF":0.3000,"publicationDate":"2022-08-04","publicationTypes":"Journal Article","fieldsOfStudy":null,"isOpenAccess":false,"openAccessPdf":"","citationCount":"1","resultStr":"{\"title\":\"„Leyfum börnunum að blómstra þar sem þau hafa styrkleikana“. Reynsla foreldra af stuðningi við börn með námserfiðleika\",\"authors\":\"Ingibjörg Karlsdóttir, Sigrún Harðardóttir\",\"doi\":\"10.24270/tuuom.2022.31.2\",\"DOIUrl\":null,\"url\":null,\"abstract\":\"Hér er sagt frá niðurstöðum rannsóknar á upplifun og reynslu foreldra barna sem stríða við námserfiðleika í grunnskólum og hafa verið greind með ADHD, einhverfu, almenna og sértæka námserfiðleika, tilfinninga- og félagslega erfiðleika og tourette-heilkenni. Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem snýst um stuðning við grunnskólanemendur með námserfiðleika. Markmið þessa hluta rannsóknarinnar var að kanna reynslu foreldra af þeim stuðningi sem börnum þeirra stendur til boða innan skóla. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hver er upplifun og reynsla foreldra barna með námserfiðleika af stuðningi innan grunnskóla? Tekin voru fimm rýnihópaviðtöl við foreldra. Alls tóku 22 foreldrar þátt. Niðurstöður sýna ánægju foreldra með ýmsa þætti í skólastarfinu, svo sem einstaklingsnámskrá, námsver og hvernig unnið var með aðlögun náms til að mæta þörfum barnanna. Foreldrar voru aftur á móti ekki eins ánægðir með samskiptin milli skóla og heimilis, álag vegna heimanáms og framboð á námsefni fyrir börnin. Heildarniðurstöður sýna að foreldrar kalla eftir bættum samskiptum milli skóla og heimila, auknum stuðningi fyrir börnin og breyttum áherslum í námi.\",\"PeriodicalId\":40418,\"journal\":{\"name\":\"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education\",\"volume\":null,\"pages\":null},\"PeriodicalIF\":0.3000,\"publicationDate\":\"2022-08-04\",\"publicationTypes\":\"Journal Article\",\"fieldsOfStudy\":null,\"isOpenAccess\":false,\"openAccessPdf\":\"\",\"citationCount\":\"1\",\"resultStr\":null,\"platform\":\"Semanticscholar\",\"paperid\":null,\"PeriodicalName\":\"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education\",\"FirstCategoryId\":\"1085\",\"ListUrlMain\":\"https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.2\",\"RegionNum\":0,\"RegionCategory\":null,\"ArticlePicture\":[],\"TitleCN\":null,\"AbstractTextCN\":null,\"PMCID\":null,\"EPubDate\":\"\",\"PubModel\":\"\",\"JCR\":\"Q4\",\"JCRName\":\"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH\",\"Score\":null,\"Total\":0}","platform":"Semanticscholar","paperid":null,"PeriodicalName":"Timarit um Uppeldi og Menntun-Icelandic Journal of Education","FirstCategoryId":"1085","ListUrlMain":"https://doi.org/10.24270/tuuom.2022.31.2","RegionNum":0,"RegionCategory":null,"ArticlePicture":[],"TitleCN":null,"AbstractTextCN":null,"PMCID":null,"EPubDate":"","PubModel":"","JCR":"Q4","JCRName":"EDUCATION & EDUCATIONAL RESEARCH","Score":null,"Total":0}
„Leyfum börnunum að blómstra þar sem þau hafa styrkleikana“. Reynsla foreldra af stuðningi við börn með námserfiðleika
Hér er sagt frá niðurstöðum rannsóknar á upplifun og reynslu foreldra barna sem stríða við námserfiðleika í grunnskólum og hafa verið greind með ADHD, einhverfu, almenna og sértæka námserfiðleika, tilfinninga- og félagslega erfiðleika og tourette-heilkenni. Rannsóknin er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem snýst um stuðning við grunnskólanemendur með námserfiðleika. Markmið þessa hluta rannsóknarinnar var að kanna reynslu foreldra af þeim stuðningi sem börnum þeirra stendur til boða innan skóla. Leitað var svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hver er upplifun og reynsla foreldra barna með námserfiðleika af stuðningi innan grunnskóla? Tekin voru fimm rýnihópaviðtöl við foreldra. Alls tóku 22 foreldrar þátt. Niðurstöður sýna ánægju foreldra með ýmsa þætti í skólastarfinu, svo sem einstaklingsnámskrá, námsver og hvernig unnið var með aðlögun náms til að mæta þörfum barnanna. Foreldrar voru aftur á móti ekki eins ánægðir með samskiptin milli skóla og heimilis, álag vegna heimanáms og framboð á námsefni fyrir börnin. Heildarniðurstöður sýna að foreldrar kalla eftir bættum samskiptum milli skóla og heimila, auknum stuðningi fyrir börnin og breyttum áherslum í námi.